TækniKerfi Mannvirkja

Reynsla

Starfsmenn TKM hafa áratuga reynslu af störfum á verkfræðistofum. Þeir hafa jafnframt mikla
reynslu af vinnu á verkstað ásamt þekkingu á faglegum vinnubrögðum.

Sérhæfing TKM

– Lágspennu- og smáspennukerfi (s.s. bruna- öryggis- og fjarskiptakerfi) í allar gerðir mannvirkja.

– Lýsingarkerfi jafnt innan- sem utandyra. Svæðis- og öryggislýsing fyrir hafnir og önnur samgöngumannvirki.

– Stjórnkerfi fyrir iðnað. Ráðgjöf, hönnun, forritun, útboð, öryggismál ásamt kennslu, innleiðingu og úttektum.

– Hússtjórnarkerfi. Ráðgjöf, hönnun, forritun, útboð, kennsla, innleiðing og úttektir.

– Rafkerfi fyrir hafnir og landtengingar skipa.

– Varaafl, s.s vararafstöðvar og UPS. Ráðgjöf, hönnun, útboð og innleiðing.

– Gerð og rýni útboðsgagna, verklýsinga og kostnaðaráætlana.

– Verkefnastjórnun og kostnaðargát vegna framkvæmda, ásamt tímaáætlana- og samningagerð.

Markmið

Markmið okkar er að veita framúrskarandi og persónulega þjónustu og með áratuga reynslu í
farteskinu, teljum við okkur vita hvað þarf til.